Um okkur
Ný nálgun á stoðtækjaþjónustu
Verið velkomin á stað þar sem við ögrum viðmiðum, könnum nýjar leiðir og styðjum þig í að lifa því lífi sem skiptir máli fyrir þig.
Staðsetning
Hvar er ForMotion Stoðtækjaþjónusta staðsett?
Verið velkomin til okkar að Grjóthálsi 1-3. Við erum með opið alla virka daga frá 08:30 – 16:00.
Þjónusta
Sérsmíðuð stoðtæki fyrir þig
ForMotion Stoðtækjaþjónusta býður upp á fjölbreytt úrval stoðtækjalausna, hver og ein hönnuð til að skapa þægindi og tryggja hámarks hreyfanleika.
Þjónusta
Spelkur sem veita stuðning og létta á álagi
Stoðtækjafræðingar okkar hjálpa þér að velja réttu lausnina sem hentar þínum líkama og lífstíl.
Önnur þjónusta
Hjálpartæki fyrir börn, bæklunarskór, innlegg og aðrar stuðningsvörur
ForMotion Stoðtækjaþjónusta býður upp á fjölbreyttar og alhliða lausnir fyrir börn og fullorðna, allt frá tilbúnum innleggjum og bæklunarskóm til sérsmíðaðra lausna fyrir hvern og einn.
Mannauður
Viltu taka þátt í verkefnum með það að leiðarljósi að bæta hreyfanleika fólks?
Við erum sérfræðingar, framleiðendur og frumkvöðlar – knúin áfram af forvitni og samkennd með hugrekki til nýsköpunar. Við bætum ekki bara hreyfanleika fólks, við hjálpum því að lifa lífinu án takmarkana. Vertu með okkur í að breyta lífi fólks – byrjaðu á þínu.
