STOÐTÆKJAÞJÓNUSTA
Um ForMotion
Stoðtæki
Spelkur
Önnur þjónusta
Upplýsingar

Önnur þjónusta

Skór og innlegg
Stoðtæki fyrir börn
Hjálmar
Stoðtæki (börn)
Spelkur (börn)
Líkamsstaða
Þrýstingsvörur
Líkamsstaða og hreyfigeta
Hafa samband
Lausnir fyrir börn

Stoðtæki fyrir börn

ForMotion Stoðtækjaþjónusta býður upp á þjónustu fyrir börn og leggur áherslu á einstakar og flókar þarfir barnsins, frá unga aldri til unglingsaára. Stoðtækjafræðingar okkar skilja þær áskoranir sem fylgja því að finna stoðtæki sem henta vaxandi líkama með breytilegar þarfir og getu. Við vinnum með þér að því að veita barninu þínu lausnir sem hjálpa því að vaxa, hreyfa sig og leika sér á öruggan og þægilegan hátt.

Er hjálpartæki besta lausnin fyrir barnið þitt?

ForMotion_Pediatric_Lifestyle-Image_04
Stoðtækin sem við bjóðum upp á fyrir börn eru allt frá einföldum spelkum og skóm til sérsmíðaðra stoðtækja. Þegar börn vaxa breytast þarfir þeirra. Stoðtækjafræðingar okkar vinna með þér til að tryggja að hjálpartækið barnsins sé rétt stillt og aðlagað.
Meðfæddir kvillar
Sumir kvillar eru til staðar við fæðingu, eins og flatt höfuð, vandamál með mjaðmir, Downs heilkenni, klumpfótur (PEVA) og dysmelía. Aðrir kvillar koma fram þegar börn vaxa, þar á meðal heilalömun (CP) og vöðvarýrnunarsjúkdómar.
Varanleg eða tímabundin stoðtæki
Þegar börn komast á unglingsaldur geta vaxtarköst valdið t.d. hælverkjum (Severs heilkenni), mismunandi fótalengd eða hryggskekkju. Sum börn þurfa stoðtæki alla barnæskuna og inn í fullorðinsár, á meðan önnur þurfa aðeins tímabundna aðstoð eftir slys eða til að takast á við langvarandi verki.
Staðsetning

Hvar er ForMotion Stoðtækjaþjónusta til húsa?

Verið velkomin til okkar að Grjóthálsi 1-3, við erum með opið alla virka daga frá 08:30 – 16:00.
Nánari upplýsingar
ForMotion_map-graphic_en-global
Velkomin til ForMotion
Mannauður
Laus störf
Hafðu samband
Hvar erum við?
Skjólstæðingar
Upplýsingar
Algengar spurningar
Fagaðilar
Um ForMotion
Veldu land
Iceland
Íslenska
© 2025, ForMotion Stoðtækjaþjónusta